Jelly Bean Challenge: Hrefna Líf vs. Guðrún Veiga

Hvað fær 29 ára gamla stelpu til þess að taka þátt í svona vitleysu? ……. ég get logið að ykkur öllum andskotanum, en sannleikurinn er sá að ég er bara athyglissjúk og mig langaði að taka þátt í þessum leik sem að tröllreið netheiminum skömmu fyrir jól svo ég gæti strikað það út af YOLO…

Lesa meira

Amino Energy..löglegt gleðiefni?

Hæ, ég heiti Hrefna Líf og er Aminó fíkill! Ekki að það komi einhverjum að óvart sem að fylgjast með snappinu mínu. Mér finnst ótrúlega gaman þegar að fólk sendir mér myndir og skilaboð varðandi þetta undraduft! There I said it! Að eðlisfari er ég mjög löt og það er eitthvað við það að geta…

Lesa meira

Augnháralenging -Worth the hype?

Augnháralenging -Worth the hype? (Án maskara nei flass/já flass) *Sorry en ég bara verð að spyrja þig!? Eru þetta þín augnhár eða ertu með augnháralengingu? *Vá hvað þú ert með falleg augu! Og þessi augnhár!! #onpoint! *Guuuuurl eigum við eitthvað að ræða þessa augnháralenginu? Svona hljóma mörg af þeim fleiri þúsund skilaboðum sem ég fæ…

Lesa meira

#égerekkitabú

Hér fyrir neðan er mitt framlag til #égerekkitabú byltingunni sem að átti sér stað á samfélagsmiðlum í oktobér. Þá kom ég alfarið út úr skápnum með mín veikindi. En ég var búin að hanga hálf út úr skápnum í mjög mörg ár. Ég var greind árið 2007 með geðhvörf sem hefur sett mikið strik í…

Lesa meira

Frá endurhæfingu í Snapchat

Mitt fyrsta blogg sem Hrefna Líf Fabjúlöss! Þetta blogg er búið að vera með 8 í útvíkkun í allt of margar vikur núna. Ekki vegna þess að ég veit ekki um hvað ég á að skrifa eða í hvaða stefnu mig langaði að taka þetta blogg. Það er einmitt oft þannig að þegar ákveðið verkefn…

Lesa meira