Jelly Bean Challenge: Hrefna Líf vs. Guðrún Veiga

Hvað fær 29 ára gamla stelpu til þess að taka þátt í svona vitleysu? ……. ég get logið að ykkur öllum andskotanum, en sannleikurinn er sá að ég er bara athyglissjúk og mig langaði að taka þátt í þessum leik sem að tröllreið netheiminum skömmu fyrir jól svo ég gæti strikað það út af YOLO listanum mínum √

Í nóvember var skorað á mig af snappidy lömbunum mínum að taka þátt í Jelly bean
(Bean boozled) leiknum. Þeirri áskorun tók auðvitað ég like a boss og óskaði eftir hjálp Snap fylgjanda minna við val á verðugan andstæðing. Snapparar mínir voru flestir á sama máli um að Guðrún Veiga yrði skemmtilegt val, enda algjör fagkona þar á ferð!

 

Leikurinn virkar þannig að þú snýrð vísi á svo til gerðu spjaldi sem að fylgir með í nammi kassanum sem að bendir á þá baun sem hefur 50/50 að þú fáir Jelly bean með ávaxta bragði eða með ógeðisbragði líkt og ælu, sokkabragði, hundamat svo eitthvað sé upp talið.

Ég vona að þetta myndband gleðji ykkur meira en ógeðisbrögðin glöddu mig! En ég mun seint bera þess bætur að hafa borðar hunda dósamat! En ælubragðið vakti þó upp góðar minningar síðan á menntaskólaböllunum hér forðum daga.

Fyrir áhugsama er Guðrún Veiga einnig á snapchat undir:gveiga85. Þið getið svo horft á hennar snöpp eftir að hafa litið á mín. Ég bið nú ekki um meira :*

 

-Hrefna Líf Fabjúlöss

**Snappidy:hrefnalif

Auglýsingar

Skrifaðu athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s