DIY- Makeup board

Ég var að renna í gegnum gamlar myndir og rakst á nokkrar frá "DIY" tímabilinu mínu (do it yourself). Ég hef gert upp all nokkur húsgögn og hluti. Mér finnst yndis að finna óslípaða demanta í Góða hirðinum eða nýta gamalt dót sem að ég á og gefa því nýtt og Fabjúlöss líf. Mér finnst … Lesa áfram DIY- Makeup board

Auglýsingar

Verslað á netinu-Beautybay.com

Ég var búin að gera svo margar tilraunir til að komast yfir Morphe 35W og 35O palletturnar á Íslandi, en þær voru alltaf uppseldar korteri áður en mín mætir á öðru hundraðinu í Fotia.is. Ég nennti því ómögulega að bíða enn eina ferðina eftir næstu pöntun, bara til þess eins og missa af henni líka … Lesa áfram Verslað á netinu-Beautybay.com

GJAFALEIKUR – PERFORM.IS & HREFNA LÍF FABJÚLÖSS

Vinningshafi: Bjarney Halldórsdóttir Já hæ! Ert þú mikil áhugamanneskja um Amino Energy eins og ég? Þá ert þú á réttum stað kæri stalker. Perform.is ætlar í samstarfi við mig að gefa samtals 10 dúnka af Amino Energy! Hversu Fabjúlöss er það! Næstu 6 daga mun ég gefa 1 dúnk á dag á Snapchat (hrefnalif) og … Lesa áfram GJAFALEIKUR – PERFORM.IS & HREFNA LÍF FABJÚLÖSS

Miss Fabjúlöss veislustjóri

Veislustjórinn ég gaf skít í hálsbólguna eftir nokkur hvítvínsglös og tók 2 löð fyrir liðið. Fyrra lagið er At last með Ettu James og það seinna er Mercedes Benz sungið af Janis Joplin hér fyrr um árið. Njótið :* https://www.youtube.com/watch?v=48YeIA9OiGM   https://www.youtube.com/watch?v=9x4Td-t6m_c Meira var það ekki að sinni. Kv. Hrefna Líf Fabjúlöss Smappidy: hrefnalif

Dýralæknisfræði? Viltu ekki velja léttari leið í lífinu?

Þá er dagurinn runninn upp sem ég hef beðið eftir í rúmt ár! Ég fékk jákvætt svar við umsókn minni um nám í dýralækningum við University Cardenal Herrera. Ég komst að vísu inn í sama skóla fyrir um ári síðan en var þá ekki búin að safna mér fyrir staðfestingargjaldinu. Sem er um 500.000kr. Ég … Lesa áfram Dýralæknisfræði? Viltu ekki velja léttari leið í lífinu?