GJAFALEIKUR – PERFORM.IS & HREFNA LÍF FABJÚLÖSS

Vinningshafi: Bjarney Halldórsdóttir

Já hæ! Ert þú mikil áhugamanneskja um Amino Energy eins og ég? Þá ert þú á réttum stað kæri stalker. Perform.is ætlar í samstarfi við mig að gefa samtals 10 dúnka af Amino Energy! Hversu Fabjúlöss er það!

Næstu 6 daga mun ég gefa 1 dúnk á dag á Snapchat (hrefnalif) og á 7.degi sem mun vera þriðjudagurinn 16. Febrúar mun einn heppinn aðili vinna 3 dúnka af Amino Energy í gegnum blogg leikinn minn sem útskýrður er neðst á síðunni.

Leikreglur fyrir „Daily Snappidy Giveaway“–>

 1. Sendu mér mynd af þér og Amino á sömu mynd á Snapchat
  (hvort sem þú ert að drekka það, blanda eða ert með Amino hjá þér).
  2. Ég vel svo úr bestu myndina (tek screenshot) og reiknast hver dagur til kl 23:59.
  3. Daginn eftir tilkynni ég vinningshafa á Snapchat og getur sá aðili sótt dúnkinn sinn til mín, Myrru og Frosta á höfuðborgarsvæðinu 🙂

amino collage.jpg

Módel lífið getur stundum reynst erfitt fyrir Myrru…..ekki Frosta ❤

Í janúar skrifaði ég ,,Sjálfskipuð Amino drotting Íslands 2015″, blogg póst um Amino þar sem ég svaraði helstu spurningunum sem að ég er vön að fá sendar á Snapchat. Hægt er að lesa þann póst um Amino Energy (hér).

amino3

Til að eiga líkur á því að vinna stærsta vinninginn: 3 dúnka af Amino Energy þarf að bæta mér við á Snapchat, deila þessari færslu public á facebook og kommenta hér neðst á þessa bloggfærslu……..

1. Snapchat: hrefnalif
2. Deila Facebook (public) svo ég sjái.
3. Skilja eftir komment hér að neðan með þínu uppáhalds Amino Energy bragði eða því sem heillar mest!

amino is

Hrefna Líf Fabjúlöss

Auglýsingar

35 athugasemdir við “GJAFALEIKUR – PERFORM.IS & HREFNA LÍF FABJÚLÖSS

 1. ég hef bara smakkað fjólubláa bláa ,græna og nýja kaffi og vanilu væri til í að prófa etthv nýtt en núna uppáhalds er kaffi og vanilu 😀 ❤ ❤

  Líkar við

 2. Nú hef ég bara smakkað jarðarberja og lime ( á þannig) og það er algjörlega fabjūlöss. Þyrfti að komast í fleiri smakk 🍹🍓🍉🍇🍎🍋🍒🍍🍊🍑🍸💪👍💃

  Líkar við

 3. Ég er svooo mikil Amino FAN sko nýja uppáhaldið er LIME og svo er Blueberry geggjað og og Strawberry Lime og Fruit Fusion jammmmmý og mig langar í meir svo mikið meir 😀 Fæ mér Blueberry í dag í stíl við öskudagsátfittið í morgunsárið 🙂

  Líkar við

 4. Hæ , sko ég hef smakkað bláberja,,,,,rippaslea góður og svo rauðann ,,,berja eitthvað,,, dem geggjaðu,,,,en málið er dóttir mín er svo að vanta drykkinn að það er ekkert grín sko,,,svo ég bið voða fallega ,,,,,láttuuuuuu haaaaana viiiiinnna,,,,, !!!!! Nei djók,,, heldur svona= 😇 Já takk fyrir stelpuna mína ! Og takk fyrir frábært blogg og snapp ,,,,geggjuð afþreyjing ,,, fróðlegt og skemmtilegt. ,,,,, takk takk og bæææjjjjj😘

  Líkar við

 5. Já takk.! Ég elska rauða aminoið og hef bara smakkað það þar sem ég er mjög vanaföst og ef mér finnst eitthvað gott þá held ég mig við það. Nota það mikið á næturvöktum, þá hrúga ég klökum vatni og aminoi saman í flösku ig drekk það alla nóttina. Það kemur algjörlega í stað kóksins. Svo fæ ég mér amino þegar ég fer í crossfit tíma eða zumba.
  Væri gaman að smakka sam nýja tegund, væri til í að prufa ananas 🙂

  Líkar við

 6. Ég lifi ekki af dagin án amino. Ég þarf að vera eitur hress í vinnunni. Mitt uppáhald er strawberry lime. En ég hef ekki smakkað ananas. Ég er með amino dúka bæði heima og í vinnunni 😚

  Líkar við

 7. Já takk! Gerði þau mistök að skilja dúnkana mína eftir heima þegar ég flutti erlendis 😭 Sakna þess Á hverjum degi! Pleaseeeee væri svo sjúklega geðveikt að fá svona glaðning!

  Líkar við

 8. Ég hef ekki smakkað margar tegundir en langar mest að smakka Strawberry lime og Lemon lime 🙂 En af því sem ég hef smakkað er Orange cooler best 🙂

  Líkar við

Skrifaðu athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s