GJAFALEIKUR – PERFORM.IS & HREFNA LÍF FABJÚLÖSS

Vinningshafi: Bjarney Halldórsdóttir

Já hæ! Ert þú mikil áhugamanneskja um Amino Energy eins og ég? Þá ert þú á réttum stað kæri stalker. Perform.is ætlar í samstarfi við mig að gefa samtals 10 dúnka af Amino Energy! Hversu Fabjúlöss er það!

Næstu 6 daga mun ég gefa 1 dúnk á dag á Snapchat (hrefnalif) og á 7.degi sem mun vera þriðjudagurinn 16. Febrúar mun einn heppinn aðili vinna 3 dúnka af Amino Energy í gegnum blogg leikinn minn sem útskýrður er neðst á síðunni.

Leikreglur fyrir „Daily Snappidy Giveaway“–>

  1. Sendu mér mynd af þér og Amino á sömu mynd á Snapchat
    (hvort sem þú ert að drekka það, blanda eða ert með Amino hjá þér).
    2. Ég vel svo úr bestu myndina (tek screenshot) og reiknast hver dagur til kl 23:59.
    3. Daginn eftir tilkynni ég vinningshafa á Snapchat og getur sá aðili sótt dúnkinn sinn til mín, Myrru og Frosta á höfuðborgarsvæðinu 🙂

amino collage.jpg

Módel lífið getur stundum reynst erfitt fyrir Myrru…..ekki Frosta ❤

Í janúar skrifaði ég ,,Sjálfskipuð Amino drotting Íslands 2015″, blogg póst um Amino þar sem ég svaraði helstu spurningunum sem að ég er vön að fá sendar á Snapchat. Hægt er að lesa þann póst um Amino Energy (hér).

amino3

Til að eiga líkur á því að vinna stærsta vinninginn: 3 dúnka af Amino Energy þarf að bæta mér við á Snapchat, deila þessari færslu public á facebook og kommenta hér neðst á þessa bloggfærslu……..

1. Snapchat: hrefnalif
2. Deila Facebook (public) svo ég sjái.
3. Skilja eftir komment hér að neðan með þínu uppáhalds Amino Energy bragði eða því sem heillar mest!

amino is

Hrefna Líf Fabjúlöss