Topp lausn við moskító bitum -með kómísku ívafi

**Færlsan er ekki kostuð** Þú ert búin að vinna svo vikum skiptir, taka jafnvel nokkrar aukavaktir og bíða eins og spenntur krakki á aðfangadag eftir að allir klári að borða svo að hægt sé að opna pakkana! Nema þú ert fullorðin og þig langar ekkert að eyða jólunum í skammdeginu sitjandi við dagljósa lampann þangað … Lesa áfram Topp lausn við moskító bitum -með kómísku ívafi

Auglýsingar

Magakveisubarnið og töfralausnir?

Núna þekkja það margir með ungabörn að þau geti verið óvær sama hvað búið er að reyna. Mikið af gasi er í maga og meltingarvegi sem þau eiga erfitt með að losa sig við og verða því óróleg og pirruð. Ég var búin að eyða fleiri kvöldum en geðheilsan bauð upp á gangandi um ganga … Lesa áfram Magakveisubarnið og töfralausnir?

Ég vil ekki hafa barnið mitt á brjósti

Jæja Hrefna Líf! Hvar endar þetta. Fyrst skrifar þú pistil um að þú viljir ekki barnið þitt, því næst um að þú hafir orðið fyrir vonbrigðum þegar stelpan þín var í raun strákur og svo núna toppar þú þig endanlega með að ,,vilja” ekki gefa barninu þínu brjóst eins og allir eiga nú að gera!!! … Lesa áfram Ég vil ekki hafa barnið mitt á brjósti

Segjum upp stressi og kvíða með skipulagi og litum!

Ómæ lordí lord! Það er kominn 1.desember. Sem að þýðir að það eru tæpar 3 vikur í jól! Próf framundan hjá mér og allt of mörgum. Hvernig í ósköpunum á ég að geta haldið utan um þetta allt og passað upp á að ekkert gleymist! Desember er sprengju mánuður. Það gerist allt of margt í … Lesa áfram Segjum upp stressi og kvíða með skipulagi og litum!

Þegar stelpan þín er í raun strákur……

  Strákurinn minn átti að vera stelpa…. Ég skrifaði pistil fyrir stuttu síðan sem að fékk mikil og góð viðbrögð á netinu sem og kaffistofum landsins.  Skrifaði ég þar um mín fyrstu viðbrögð við óléttunni. En mig langaði ekkert í barnið mitt til að byrja með. Pistilinn getið þið lesið í heild sinni hér *. … Lesa áfram Þegar stelpan þín er í raun strákur……

Ferliskráin mín

Nafn: Hrefna Líf Ólafsdóttir Aldur: 30 ára Sambandsstaða: Í sambúð Heilsa: vandræðalega 7 mánaða kasólétt. Núverandi staðsetning: Moncada, Valencía Spánn Nám/skóli: nemandi í dýralækningum við CEU Valencia Börn: -Drengur Sigurðsson (væntanlegur 16.01.17) Jökull Dreki – Myrra Mús, 6 ára Enskur Bolabítur – Frosti Pinni, 5 ára Tibetan Spaniel Fyrri störf/nám: -Hagfræði BA við Háskóla Íslands -5. stig … Lesa áfram Ferliskráin mín

HCF- Lykillinn að gleðinni?

Vöruna fékk ég að gjöf og er færlan ekki kostuð. Fyrir tæpum mánuði síðan fór ég í greiningu á ADHD/ADD á LSH. Þar sem geðlæknirinn minn og sálfræðingur höfðu báðir talið yfirgnæfandi líkur að ég væri með ADD .En þar sem að ég er einnig greind með Geðhvör (týpu 2) sem einnig hefur oft á … Lesa áfram HCF- Lykillinn að gleðinni?