HCF- Lykillinn að gleðinni?

Vöruna fékk ég að gjöf og er færlan ekki kostuð. Fyrir tæpum mánuði síðan fór ég í greiningu á ADHD/ADD á LSH. Þar sem geðlæknirinn minn og sálfræðingur höfðu báðir talið yfirgnæfandi líkur að ég væri með ADD .En þar sem að ég er einnig greind með Geðhvör (týpu 2) sem einnig hefur oft á…

Lesa meira