#égerekkitabú

Hér fyrir neðan er mitt framlag til #égerekkitabú byltingunni sem að átti sér stað á samfélagsmiðlum í oktobér. Þá kom ég alfarið út úr skápnum með mín veikindi. En ég var búin að hanga hálf út úr skápnum í mjög mörg ár. Ég var greind árið 2007 með geðhvörf sem hefur sett mikið strik í…

Lesa meira

Frá endurhæfingu í Snapchat

Mitt fyrsta blogg sem Hrefna Líf Fabjúlöss! Þetta blogg er búið að vera með 8 í útvíkkun í allt of margar vikur núna. Ekki vegna þess að ég veit ekki um hvað ég á að skrifa eða í hvaða stefnu mig langaði að taka þetta blogg. Það er einmitt oft þannig að þegar ákveðið verkefn…

Lesa meira